Hugmyndabanki
- Labba vinslælu leiðina á Esju, upp að steini
- Spinning tími
- Messa hjá hvítasunnusöfnuðinum (fíladelfía)
- Taka þátt í og klára 5km hlaup
- Læra að rækta jarðaber heima
- Plokka rusl
- Fara í nálastungu
- Læra grunninn í íslensku táknmáli
- Hvalaskoðun
- Fuglaskoðun
- Matreiðslunámskeið
- Fara í söngtíma
- Fasta í viku
- Búa til letur
- Læra vel einfalda kökuuppskrift
- Læra vel einfaldann grænmetisrétt
- Setja saman flott módel
- Fara í danstíma
- Læra allt um íþróttalið, fara á leik og halda með því
- Skera út styttu
- Gera bestu útgáfu af sicilian pizza sem ég get á viku
- Fá brúnkuspray
- Helgarferð til Grænlands
- Fara á sinfóníutónleika
- Lesa heila ljóðabók
- Keyra hringinn
- Fara á borðspilakvöld
- Fallhlífastökk
- Planta 100 trjám
- Fara á listagjörning
- Búa til te frá grunni
- Halda 3 boltum á lofti (juggle)
- Læra á áttavita
- Læra 10 jóga teygjur
- Læra töfrabragð
- Enginn sykur í viku
- Klára 1000 stykkja púsl
- Fara til spákonu
- Læra allt um uppruna mannsins og teikna tímalínu tré
- Semja texta fyrir lag
- Læra uppbyggingu góðrar sögu(bók/leikrit/mynd)
- Skrifa smásögu
- Skrifa handrit að stuttmynd
- Læra að hanna fatnað
- Sauma fatnað, t.d. skyrtu eða hlýja hanska
- Læra hraðlestur
- Læra að búa til viðskiptaplan
- Raka mig sköllóttann
- Fá mér tattoo
- Fara í dáleiðslu
- Fara á minnst spennandi leikrit sem ég finn
- Fara í flot tank
- Læra á trading hugbúnað og kaupa erlend hlutabréf
- Læra að opna lás án lykils
- Fara á sinfóníu tónleika
- Hugleiðslunámskeið
- Læra grunninn í færeysku
- Læra grunninn í Rust, klára https://github.com/rust-lang/rustlings/ og https://doc.rust-lang.org/stable/book/
- Kaupa pottablóm og læra að hugsa sem best um það
- Læra grunninn í pixelart teikningu
- Hanna einfalda netverslun með greiðslumöguleika
- Smíða einfalda netverslun með greiðslumöguleika
|
☑ Vika 1: %vika_1%
|